Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. mars 2021 21:42 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. ,,Ég er ótrúlega lukkulegur með þetta. Ánægður með sigurinn,“ sagði Sigursteinn í leikslok. Það er hægt að segja að enginn bjóst við að FH myndi vinna þennan leik miðað við gengi þeirra í byrjun fyrri hálfleiks þar sem þeir voru komnir með 4 mörk eftir 20. mínútur. ,,Það vantaði mikið tempó og svo vantaði nátturulega bara að nýta færin. Hann stóð sig frábærlega í markinu hjá Selfyssingum en við létum hann líta full vel út.“ Sigursteinn stappaði stálinu í sína menn í hálfleik og snéri allt annað lið á völlinn í seinni hálfleik. ,,Við vorum búnir að koma okkur inn í leikinn í hálfleik. Það var jafnt í hálfleik og við töluðum um að halda áfram með varnarleikinn sem við vorum búnir að vera spila í fyrri hálfleik og halda áfram tempóinu. Við vissum að við myndum stinga þá af á eitthverjum tímapunkti.“ Aðspurður út í fjarveru Jóhans Birgis og Egils sagði hann að það væru smávegis meiðsl en kom því einnig að, að það vanti nú menn á skýrslu hjá öllum liðum. FH Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09 Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
,,Ég er ótrúlega lukkulegur með þetta. Ánægður með sigurinn,“ sagði Sigursteinn í leikslok. Það er hægt að segja að enginn bjóst við að FH myndi vinna þennan leik miðað við gengi þeirra í byrjun fyrri hálfleiks þar sem þeir voru komnir með 4 mörk eftir 20. mínútur. ,,Það vantaði mikið tempó og svo vantaði nátturulega bara að nýta færin. Hann stóð sig frábærlega í markinu hjá Selfyssingum en við létum hann líta full vel út.“ Sigursteinn stappaði stálinu í sína menn í hálfleik og snéri allt annað lið á völlinn í seinni hálfleik. ,,Við vorum búnir að koma okkur inn í leikinn í hálfleik. Það var jafnt í hálfleik og við töluðum um að halda áfram með varnarleikinn sem við vorum búnir að vera spila í fyrri hálfleik og halda áfram tempóinu. Við vissum að við myndum stinga þá af á eitthverjum tímapunkti.“ Aðspurður út í fjarveru Jóhans Birgis og Egils sagði hann að það væru smávegis meiðsl en kom því einnig að, að það vanti nú menn á skýrslu hjá öllum liðum.
FH Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09 Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Leik lokið: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 21. mars 2021 21:09
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni