Ekki líklegt að gasmengun berist til Grindavíkur Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2021 10:35 Fannar segir að miðað við spár muni gasmengun ekki berast til Grindavíkur á næstu dögum. Vísir/Einar/Vilhelm Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir að eldgosið í Geldingadal hafi létt á spennu á svæðinu og þess sé vænst að jarðskjálftum muni fækka. Enn sé þó mögulegt að þeim gæti fjölgað, þó það sé ólíklegra. Hann segir erfitt að spá um ástandið. „Það er kærkomið fyrir okkur hérna að geta sofið betur á nóttinni heldur en síðustu vikurnar,“ sagði Fannar. Varðandi gasmengun sagði Fannar að gasið bærist nú til austurs og miðað við veðurspár færi það norður næstu daga. Grindavík væri því í góðum málum hvað gasmengun varði næstu sólarhringana. Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að björgunarsveitarmenn hafi þurft að vísa nokkrum illa búnum göngumönnum frá eldgosinu. Fólk hafi verið illa klætt og ekki gert sér grein mögulegri gasmengun. Gas geti myndast í lægðum og dölum og fólk þurfi að vera með gasmæla. „Þú verður ekkert var við þetta nema vera með mæla,“ segir Bogi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent Fleiri fréttir Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Sjá meira
Hann segir erfitt að spá um ástandið. „Það er kærkomið fyrir okkur hérna að geta sofið betur á nóttinni heldur en síðustu vikurnar,“ sagði Fannar. Varðandi gasmengun sagði Fannar að gasið bærist nú til austurs og miðað við veðurspár færi það norður næstu daga. Grindavík væri því í góðum málum hvað gasmengun varði næstu sólarhringana. Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir að björgunarsveitarmenn hafi þurft að vísa nokkrum illa búnum göngumönnum frá eldgosinu. Fólk hafi verið illa klætt og ekki gert sér grein mögulegri gasmengun. Gas geti myndast í lægðum og dölum og fólk þurfi að vera með gasmæla. „Þú verður ekkert var við þetta nema vera með mæla,“ segir Bogi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Almannavarnir Mest lesið Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Kennarar óttist vanefndir Innlent Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Innlent Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Innlent Fleiri fréttir Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Taka ákvörðun í mars um hvort flokksþingi verði flýtt Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Handtökur vegna innbrots og skemmdarverka Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Sjá meira