Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og Skúli Ármannsson eftir æfinguna og þarna má sjá að treyja Fjallsins er útötuð í blóði. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube Box Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira
Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube
Box Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira