Þórunn Sveinbjarnardóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. mars 2021 19:25 Frá vinstri: Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Óskar Steinn Ómarsson, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Sólveig Skaftadóttir. Aðsend/Samfylkingin Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Í öðru sæti er þingmaðurinn og rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson. Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur með miklum meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sæti skipar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og ötul baráttukona fyrir réttindum fatlas fólks, og fjórða sæti skipar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. „Ég vil þakka félögum mínum í Suðvesturkjördæmi traustið sem þau sýna mér með því að velja mig til að leiða framboðslista Samfylkingarinnar til Alþingis,“ segir Þórunn í tilkynningu. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en hann skipa 26 manns. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, starfsmaður Þroskahjálpar og listfræðingur. Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Óskar Steinn Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla. Donata H. Bukowska, kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál í Kópavogi. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi. Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður. Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins headspace. Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari. Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari. Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri. Kolbeinn A. Dalrymple, fjölmiðlamaður. Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri. Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur. Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og fyrrverandi alþingismaður. Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari. Jónas Sigurðsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01 Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43 „Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Guðmundur Andri og Þórunn segjast sigurstrangleg saman Hvorki Guðmundur Andri Thorsson né Þórunn Sveinbjarnardóttir líta á það sem vantraust á hann að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Kraganum hafi stillt henni upp í fyrsta sæti listans fyrir næstu kosningar og þar með fært hann úr forystusætinu. 10. mars 2021 12:01
Guðmundur Andri víkur úr oddvitasætinu fyrir Þórunni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, fyrir alþingiskosningarnar í september verði tillaga uppstillingarnefndar flokksins í kjördæminu samþykkt. 10. mars 2021 07:43
„Flaututrúður óvandaðs fólks, sem sumt á byssu“ Eiríkur Hjálmarsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Orkuveitu Reykjavíkur, telur ástæðu til að þakka Degi B. Eggertssyni borgarstjóra fyrir heilindi í starfi og hollustu við almenning. 8. mars 2021 13:18