„Þetta eru leikirnir hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 23:00 Ronaldo fagnar með Morata í leik helgarinnar, þar sem Ronaldo sat á bekknum. Jonathan Moscrop/Getty Andrea Pirlo, stjóri Juventus, segir að stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé klár í slaginn fyrir leikinn gegn Porto í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar, annað kvöld. Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Porto vann fyrri leikinn 2-1 og Juventus er því með bakið upp við vegg fyrir síðari leikinn í Tóríno á þriðjudagskvöldið. Cristiano Ronaldo var varamaður hjá Juventus er liðið vann 3-1 sigur á Lazio í Seriu A um helgina en hann er klár í slaginn fyrir Meistaradeildarleikinn. „Cristiano er góður. Þetta eru leikirnir hans. Hann er vel gíraður. Hann hefur fengið smá hvíld og hann getur ekki beðið,“ sagði Pirlo á blaðamannafundi dagsins. „Við vitum að pressan er á okkur en við munum ekki fela okkur. Við þurfum að gera það sem þarf til, til þess að komast áfram en við vanmetum ekki mótherja okkar. Hins vegar, sem Juventus þá þurfum við að hugsa hvernig við komumst áfram.“ Sergio Conceicao, þjálfari Porto, hefur mikla trú á sínum mönnum fyrir átökin annað kvöld. „Saga okkur í keppninni er mikil. Við erum vel undirbúnir til þess að ná í góð úrslit, sem hjá félagi eins og Porto, getur bara verið sigur,“ sagði stjórinn. „Við munum spila eins og við viljum og reyna vinna. Við munum gera allt til þess að komast áfram.“ Leikur Juventus og Porto er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 annað kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.15 en leikurinn sjálfur klukkan 20.00. "Cristiano is fine. These are his matches. He's fired up."Andrea Pirlo says Cristiano Ronaldo is raring to go for Juventus' Champions League game against Porto.Full story ⬇ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki