Tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2021 19:04 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Vísir/Sigurjón Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði eru tilbúin með allar viðbragðsáætlanir ef til eldgossins kemur. Bæjarstjórinn hefur hins vegar litlar áhyggjur og telur ólíklegt að hraun muni flæða inn í bæinn og hvetur til stillingar. „Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa . Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
„Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa .
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira