Bunny Wailer fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 09:07 Bunny Wailer árið 2019. Getty Jamaíski reggítónlistarmaðurinn Bunny Wailer, sem stofnaði sveitina The Wailers ásamt þeim Bob Marley og Peter Tosh, er látinn, 73 ára að aldri. Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987. Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Jamaískir fjölmiðlar segja Bunny Wailer, eða Neville Livingstone eins og hann hét réttu nafni, hafa látist í kjölfar heilablóðfalls, en hann hafði dvalið á sjúkrahúsi síðan í desember. Andrew Holness, forsætisráðherra Jamaíku, minntist Livingstone í gær og sagði andlátið mikinn missi fyrir bæði Jamaíku og heim reggítónlistar. Livingstone vann á ferli sínum til þriggja Grammy-verðlauna, en The Wailers áttu smelli á borð við Simmer Down, Thank You Lord og Lonesome Feeling. Þeir Livingstone og Tosh sögðu svo skilið við sveitina til að hefja sólóferil, en Marley fékk aðra til leiðs við sveitina og hélt henni áfram sem Bob Marley and the Wailers. Á sólóferli sínum naut Livingstone áfram vinsælda og gaf hann meðal annars út plötuna Blackheart Man. Livingstone var faðir þrettán barna. Eiginkona hans, Jean Watt, hvarf sporlaust í maí 2020, en ekkert hefur til hennar spurst síðustu mánuði. Marley lést árið 1981 og Peter Tosh árið 1987.
Jamaíka Andlát Tónlist Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira