Segir símtal Áslaugar lykta illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 13:01 Oddný Harðardóttir. Vísir/Vilhelm Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir að skerpa þurfi á verklagsreglum þegar kemur að samskiptum á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna. Hún segir símtal dómsmálaráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag ekki til þess fallið að auka traust á stjórnmálin. „Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“ Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Mér finnst þetta ekki vera til þess fallið að auka traust á stjórnmálunum og hvernig stjórnmálamenn og ráðherrar reyna að hafa áhrif á undirstofnanir sínar.“ Lyktar ekki vel Hún segir að dómsmálaráðherra hefði átt að stíga varlega til jarðar. „Auðvitað hefði hún átt að svara fjölmiðlum ef hún hafði áhyggjur af því að hún gæti ekki svarað almennilega. Þá átti hún auðvitað bara að segja að hún treysti lögreglunni til þess að fara og rannsaka þetta mál og leiða það til lykta. Þetta lyktar ekki vel finnst mér en vonandi var þetta bara saklaust hjal,“ sagði Oddný. Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir símtalið ekki óeðlilegt. „Þegar slíkum spurningum er beint að dómsmálaráðherra þá finnst mér ekkert óeðlilegt við það að hún hringi í lögreglustjórann og spyrji út í það hvert er verklag við slíkar dagbókarfærslur. Það er það sem hún segist hafa gert. Ég hef ekki áhyggjur af því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi verið að reyna að hafa áhrif á lögreglustjórann í Reykjavík.“ Umræða um símtal dómsmálaráðherra hefst á mínútu 13:15. Oddný kallar eftir því að skerpt verði á verklagsreglum. „Ég er hrædd um að það þurfi að skerpa á verklagsreglunum þarna á milli framkvæmdavaldsins og undirstofnanna þegar kemur að öðrum stjórnmálamönnum og í þessu tilfelli forystumanni í ríkisstjórninni.“
Sprengisandur Ráðherra í Ásmundarsal Alþingi Lögreglan Tengdar fréttir Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Viðskiptalífið, stjórnmálin og heilbrigðiskerfið á Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur í umsjón Kristjáns Kristjánssonar er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf líkt og aðra sunnudaga. Þá er hægt að hlusta á þáttinn í beinni hér á Vísi. 28. febrúar 2021 09:31