26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2021 21:19 Pétur Theódór, til hægri, skoraði fyrir bæði lið í dag. Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Í riðli 3 vann Stjarnan 2-3 sigur á Gróttu þar sem Pétur Theodór Árnason gerði tvö mörk fyrir Gróttu og eitt fyrir Stjörnuna þar sem hann gerði sjálfsmark en Hilmar Árni Halldórsson og Tristan Freyr Ingólfsson voru einnig á skotskónum fyrir Garðabæjarliðið. Boðið var upp á tvíhöfða í Boganum á Akureyri þar sem KA vann HK 2-1 í Pepsi-Max deildar slag. Bjarni Gunnarsson kom HK yfir snemma leiks en Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson sáu um að tryggja KA sigur. Þá er nýlokið leik Þórs og KR þar sem Vesturbæjarstórveldið hafði betur, 0-4, þar sem Pálmi Rafn Pálmason (vítaspyrna), Guðjón Baldvinsson, Óskar Örn Hauksson og Oddur Ingi Bjarnason voru á skotskónum. Sjaldséð úrslit litu dagsins ljós kvennamegin þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu 2-2 jafntefli við Fylki. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylkiskonum í 0-2 en Vigdís Edda Friðriksdóttir og Karitas Tómasdóttir björguðu stigi fyrir Kópavogsliðið á lokamínútum leiksins. Stjörnukonur unnu öruggan 3-1 sigur á Tindastól og þá vann Þór/KA 2-4 sigur á FH í Skessunni í Hafnarfirði þar sem María Catharina Gros Ólafsdóttir (2), Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu Norðankonum í 0-4 áður en þær Esther Rós Arnarsdóttir (vítaspyrna) og Arna Sigurðardóttir löguðu stöðuna fyrir Hafnarfjarðarliðið.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA KR HK Grótta Keflavík ÍF Stjarnan Fylkir FH Tindastóll Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira