Jarðskjálftinn í kvöld sá þriðji öflugasti í hrinunni Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2021 23:31 Fjallið Þorbjörn séð frá Grindavík á miðvikudag. Vilhelm Gunnarsson Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna, USGS, telur jarðskjálftann sem varð á Reykjanesskaga klukkan 22.39 í kvöld hafa verið 4,9 stig að stærð. Veðurstofa Íslands mat skjálftann í fyrstu upp á ýmist 4,3 stig eða 4,7 stig en núna hefur Veðurstofan endurmetið styrk hans og telur hann einnig hafa verið 4,9 stig. Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag: Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag:
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira