Leikskólabörn með rétt viðbrögð á hreinu: „Það kom engin risastór gufa“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 19:01 Örskammur tími var liðinn frá jarðskjálftaæfingu á leikskólanum Fífuborg þegar skjálftinn reið yfir í morgun. Börnin voru því með rétt viðbrögð á hreinu. vísir/Sigurjón Leikskólabörn á Fífuborg brugðust hárrétt við jarðskjálftanum í dag enda höfðu þau nýlokið viðbragðsæfingu þegar skjálftinn reið yfir. Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“ Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Sjá meira
Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“
Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Sjá meira