James Franco gerði dómsátt í áreitnismáli Sylvía Hall skrifar 22. febrúar 2021 22:51 James Franco. Getty/taylor hill Máli þar sem leikarinn James Franco var sakaður um kynferðislega áreitni hefur verið lokið með dómsátt. Tveir leiklistarnemendur höfðuðu málið gegn leikaranum en hann neitaði ávallt sök. Nemendurnir, þær Sarah Tither-Kaplan og Toni Gaal, stunduðu nám við leiklistarskól í Los Angeles, Studio 4, sem James Franco stofnaði árið 2014 en er nú hættur starfsemi. Sökuðu þær leikarann um óviðeigandi og kynferðislega hegðun í sinn garð. Konurnar sögðu hann hafa reynt að fá útrás fyrir kynferðislegar þarfir sínar í nafni menntunar með því að lofa þeim hlutverkum í kvikmyndum. Hann hafi misnotað aðstöðu sína með því að fá þær til þess að leika í kynlífssenum með fögur fyrirheit um hlutverk í næstu stórmyndum. Efni sáttarinnar hefur ekki verið gert opinbert og því ekki vitað hvaða skilyrðum hún er bundin. Samkomulagið nær þó einnig til framleiðslufyrirtækis Franco, Rabbit Bandini, og tveggja viðskiptafélaga hans samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Nemendurnir, þær Sarah Tither-Kaplan og Toni Gaal, stunduðu nám við leiklistarskól í Los Angeles, Studio 4, sem James Franco stofnaði árið 2014 en er nú hættur starfsemi. Sökuðu þær leikarann um óviðeigandi og kynferðislega hegðun í sinn garð. Konurnar sögðu hann hafa reynt að fá útrás fyrir kynferðislegar þarfir sínar í nafni menntunar með því að lofa þeim hlutverkum í kvikmyndum. Hann hafi misnotað aðstöðu sína með því að fá þær til þess að leika í kynlífssenum með fögur fyrirheit um hlutverk í næstu stórmyndum. Efni sáttarinnar hefur ekki verið gert opinbert og því ekki vitað hvaða skilyrðum hún er bundin. Samkomulagið nær þó einnig til framleiðslufyrirtækis Franco, Rabbit Bandini, og tveggja viðskiptafélaga hans samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins.
Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira