Sagði Salah hafa verið eins og Messi á æfingum Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 23. febrúar 2021 07:00 Luis og Salah á HM félagsliða í Katar 2019. Salah með Liverpool og Luis með Flamengo. Etsuo Hara/Getty Images Filipe Luis hefur spilað undir áhrifamiklum stjórum í gegnum tíðina, þar á meðal Jose Mourinho og Diego Simeone. Atletico Madrid mætir Chelsea í kvöld í Meistaradeild Evrópu - í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Filipe, sem er nú 35 ára, spilar nú með Flamengo í Brasilíu en hann spilaði með Atletico Madrid, á tveimur tímabilum, í samtals átta ár en hann spilaði svo með Chelsea tímabilið 2014/2015 - áður en hann snéri aftur heim. „Simeone sagði mér að koma aftur. Við erum að fara vinna og þurfum bakvörð eins og þig, sagði hann við mig. Ég kom aftur og spilaði vel. Hann sagði þá við mig að ég spilaði bara vel undir hans stjórn. Hann náði því besta út úr mér,“ sagði Luiz. „Það er ekki auðvelt að spila undir hans stjórn. Hann hefur ekkert hjarta. Þegar hann tók við árið 2011 vorum við fjórum stigum frá fallsæti og hann vann Evrópudeildina á sömu leiktíð.“ Luis gekk svo í raðir Chelsea þar sem hann spilaði einungis eina leiktíð. Hann segir að hann hafi þó haft gaman af verunni hjá Chelsea þó að hann hafi ekki spilað eins mikið og hann vildi. „Þegar ég var á bekknum í fyrsta leiknum, bankaði ég á dyrnar hjá Mourinho og spurði: Af hverju varstu að kaupa mig? Af hverju leyfðiru mér ekki bara að vera hjá Atletico? Hann sagði að honum liði ekki eins vel varnarlega með mig í liðinu, eins og Azpilicueta.“ Former Chelsea and Atletico Madrid star Filipe Luis says he was 'betrayed' by Jose Mourinho, insists Diego Simeone 'has no heart'... and reveals how to stop Lionel Messi | @PeteJenson https://t.co/Y5Cr2Yy4Hd— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 „Hann sagði að ég þyrfti vinna sætið í liðinu. Ég gæti ekki búist við að vera í liðinu bara út af nafninu. Hann hafði rétt fyrir sér. Ég var ekki að spila vel en þú þarft að vera á vellinum til að bæta því. Ég sé ekki eftir því að hafa farið þangað því ég var í einu stærsta liði heims en allir vilja spila.“ Luis hafði spilað alla leiki í enska deildarbikarnum þetta tímabilið en hann var svo ekki í liðinu í úrslitaleiknum. Þá var Felipe súr. „Mér fannst hann hafa svikið mig. Ég vildi ekki vinna meira með Mourinho en þetta var ekki honum að kenna. Við unnum úrslitaleikinn og ég er með medalíuna heim hjá mér!,“ en Felipe sagði Mo Salah, sem var hjá Chelsea á sama tíma, hafi verið frábær. „Á æfingum var Salah eins og Messi. Það er leiðinlegt að hafa ekki spilað meira með honum,“ bætti Luis við. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira