Etna spúði kviku í kílómetra hæð Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 10:04 Hraun flæddi niður hlíðar Etnu í nótt. EPA/Orietta Scardino Eldfjallið Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, lét aftur á sér kræla í nótt þegar það spúði kviku hátti til himins. Mikil virkni hefur verið í eldfjallinu undanfarið en byggðir á Sikiley hafa ekki verið í hættu. Eldgosið byrjaði í suðausturgíg fjallsins skömmu fyrir miðnætti í gær. Um klukkustund síðar höfðu fleiri gígar opnast og samkvæmt ANSA fréttaveitunni spúði eldfjallið kviku í 800 til þúsund metra hæð. Þessi mikla virkni stóð þó ekki lengi yfir, eða í nokkrar klukkustundir. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Hér að neðan má sjá myndbönd frá eldgosinu í nótt og fleiri eldgosum í Etnu að undanförnu. Þar má einnig sjá myndir sem birtar voru á Facebooksíðu Jarðfræðistofnunar Ítalíu. An incredibily powerful episode of lava fountaining (paroxysm) at Etna this night, 20-21 February 2021. Lava fountains exceeding 1000 m in height. This is the most beautiful volcano on Earth. pic.twitter.com/4kG6AhtSpi— Boris Behncke (@etnaboris) February 21, 2021 La Luna che tramonta dietro i crateri dell'Etna durante la fontana di lava, la notte tra il 20 e il 21 febbraio 2021 da una delle webcam dell'INGV-OEPosted by INGVvulcani on Saturday, 20 February 2021 Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Eldgosið byrjaði í suðausturgíg fjallsins skömmu fyrir miðnætti í gær. Um klukkustund síðar höfðu fleiri gígar opnast og samkvæmt ANSA fréttaveitunni spúði eldfjallið kviku í 800 til þúsund metra hæð. Þessi mikla virkni stóð þó ekki lengi yfir, eða í nokkrar klukkustundir. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Hér að neðan má sjá myndbönd frá eldgosinu í nótt og fleiri eldgosum í Etnu að undanförnu. Þar má einnig sjá myndir sem birtar voru á Facebooksíðu Jarðfræðistofnunar Ítalíu. An incredibily powerful episode of lava fountaining (paroxysm) at Etna this night, 20-21 February 2021. Lava fountains exceeding 1000 m in height. This is the most beautiful volcano on Earth. pic.twitter.com/4kG6AhtSpi— Boris Behncke (@etnaboris) February 21, 2021 La Luna che tramonta dietro i crateri dell'Etna durante la fontana di lava, la notte tra il 20 e il 21 febbraio 2021 da una delle webcam dell'INGV-OEPosted by INGVvulcani on Saturday, 20 February 2021
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira