Tveir lentu í snjóflóði undir hlíðum Skessuhorns Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. febrúar 2021 16:27 Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út. Vísir/Vilhelm Tveir menn lentu í snjóflóði sem féll í hlíðunum undir Skessuhorni í Borgarfirði í dag. Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag en mönnunum tókst að koma sér út úr flóðinu af sjálfsdáðum og hringdu á eftir aðstoð. Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg. Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira