Tveir lentu í snjóflóði undir hlíðum Skessuhorns Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. febrúar 2021 16:27 Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út. Vísir/Vilhelm Tveir menn lentu í snjóflóði sem féll í hlíðunum undir Skessuhorni í Borgarfirði í dag. Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag en mönnunum tókst að koma sér út úr flóðinu af sjálfsdáðum og hringdu á eftir aðstoð. Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg. Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira