„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 13:50 Arnar Daði á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Vilhelm Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. „Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Sjá meira
„Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Sjá meira
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32