Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:00 Hansen léttur á HM í Egyptalandi þar sem Danir stóðu uppi með gullið. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021 Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021
Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01