Býst við að Síldarvinnslan verði skráð í Kauphöll í maí Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 13:31 Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar Vísir Forstjóri Síldarvinnslunar býst við að félagið verði skráð í Kauphöllina í maí. Ekki verða gefin út ný hlutabréf heldur ætli stærstu eigendur að selja af sínum hlutum við skráningu í félaginu. Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór. Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Síldarvinnslan hf. er eitt af stærstu og öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Fyrirtækið er eitt hið umsvifamesta á Íslandi á sviði veiða og vinnslu á uppsjávartegundum og stærsti framleiðandi á fiskimjöli og lýsi á landinu. Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar. „Það var ákveðið í stjórn félagsins að hefja undirbúning að skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdag og sú vinna er í gangi núna. Það má búast við að henni ljúki á vormánuðum, í maí. Það er farið í þessa vegferð til að efla félagið og opna fyrir fjárfestum og gefa fleirum tækifæri til að koma að sjávarútvegi og fylgjast með þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Við teljum að Síldarvinnslan sé mjög áhugavert fyrirtæki fyrir fjárfesta,“ segir Gunnþór. Síldarvinnslan var skráð í Kauphöllinni 1994 og var sá markaði í 10 ár. „Sjávarútvegsfélög voru áður fyrr mörg á markaði en það var lítll áhugi á bréfunum á þeim tíma og þau hurfu hvert af öðru af markaði. Menn telja hins vegar aðstæður núna aðrar og meiri áhugi á greininni,“ segir Gunnþór. Stærsti eigendur Sildavinnslunar eru Samherji með tæplega 46% hlut og Samvinnufélag útgerðamann í Neskaupsstað með 11% hlut og Hann segir að stærstu hluthafa ætli að selja af sínum hlutum í félaginu. „Það er ekki gert ræað fyrir að gefa út nýtt hlutfé heldur á að losa hluti. Aðalega verða þetta srír stærstu hluthafarnir en ekki hefur ákveðið hvað þeir ætla að selja stóra hluti,“ segir Gunnþór.
Sjávarútvegur Markaðir Tengdar fréttir Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Síldarvinnslan undirbýr skráningu í Kauphöll Stjórn Síldarvinnslunnar hefur ákveðið að hefja undirbúning að skráningu hlutabréfa félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland og hefur ráðið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til að hafa umsjón með verkefninu. 4. febrúar 2021 12:42