Sjáðu stórleik Haalands í Sevilla og martraðarbyrjun Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 09:30 Erling Haaland hefur nú skorað átján mörk í aðeins þrettán leikjum í Meistaradeild Evrópu. getty/Alexandre Simoes Porto vann óvæntan sigur á Juventus og Erling Haaland fór á kostum þegar Borussia Dortmund vann í Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Samtals átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í gærkvöldi. Þrjú þeirra komu á Drekavöllum í Porto og fimm á Ramón Sánchez Pizjuán í Sevilla. Haaland fór hamförum gegn Sevilla, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 2-3 sigri Dortmund. Sevilla byrjaði betur og Suso kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu. Á 19. mínútu jafnaði Mahmoud Dahoud með frábæru skoti fyrir utan vítateig. Átta mínútu síðar skoraði Haaland eftir mikinn sprett og sendingu frá Jadon Sancho. Norðmaðurinn skoraði svo sitt annað mark og þriðja mark Dortmund á 43. mínútu eftir skyndisókn og sendingu frá Marco Reus. Staðan 1-3 í hálfleik, þýska liðinu í vil. Luuk De Jong gaf Sevilla von fyrir seinni leikinn þegar hann minnkaði muninn í 2-3 sex mínútum fyrir leikslok. Klippa: Sevilla 2-3 Dortmund Porto vann 2-1 sigur á Juventus þökk sé mörkum í blábyrjun beggja hálfleikja. Mehdi Teremi kom Porto yfir eftir 63 sekúndur eftir mistök hjá Rodrigo Bentancur. Aðeins nítján sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik þegar Moussa Marega kom Porto í 2-0. Federico Chiesa minnkaði muninn í 2-1 átta mínútum fyrir leikslok og Juventus dugir því að vinna seinni leikinn í Tórínó, 1-0, til að komast áfram. Klippa: Porto 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53 Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Sjá meira
Martraðarbyrjanir Juventus sem náði þó að skora mikilvægt útivallarmark Juventus er 2-1 undir gegn Porto eftir fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mættust í Portúgal í kvöld en síðari leikur liðanna fer fram í Tórínó í næsta mánuði. 17. febrúar 2021 21:53
Magnaður Håland sá um Sevilla Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. febrúar 2021 21:54