„Sem hornamaður er ég móðguð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 17:01 Íris Ásta Pétursdóttir hafði eitt og annað við valið á æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta að athuga. stöð 2 sport Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30