Kurr á sveitarstjórnarfundi eftir að fulltrúar Arion banka kynntu skerðingaráform Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 22:24 Fulltrúar Arion banka kynntu hugmyndir um skerðingu á bankaþjónustu á Blönduósi á fundi sveitarstjórnar í gær. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Blönduósbæjar mótmælir harðlega fyrirhuguðum áformum Arion banka um að loka útibúi sínu í bænum og hefur falið sveitarstjóra að endurskoða framtíð bankaviðskipta sveitarfélagsins. Í fundargerð sveitarstjórnar segir að þjónusta bankans hafi verið skert verulega á undanförnum mánuðum og að sú þróun hafi byrjað áður en heimsfaraldurinn kom til. Fulltrúar Arion banka kynntu áformaðar breytingar á fundi sveitarstjórnar í gær. „Sveitarstjórn felur sveitarstjóra, í samráði við byggðaráð að kanna og koma með tillögur um frekari viðbrögð við boðaðri lokun bankans, með tilliti til framtíðar bankaviðskipta sveitarfélagsins.“ Er þetta í ekki í fyrsta skipti sem sveitarstjórn gerir þjónustuskerðingu Arion banka að umtalsefni sínu en í maí á síðasta ári hótaði Hveragerðisbær að færa bankaviðskipti frá bankanum eftir að hann ákvað að loka útibúi sínu í bænum. Þær yfirlýsingar virtust hafa lítil áhrif á fyrirætlanir bankans sem sameinaði útibúið öðru útibúi á Selfossi og úr varð að enginn banki er nú með starfsemi í Hveragerði. Síðar fékk bæjarstjórn þau svör frá hinum viðskiptabönkunum tveimur að hvorugur þeirra hafi áhuga á því að opna útibú í bænum. Blönduós Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41 Mest lesið Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Í fundargerð sveitarstjórnar segir að þjónusta bankans hafi verið skert verulega á undanförnum mánuðum og að sú þróun hafi byrjað áður en heimsfaraldurinn kom til. Fulltrúar Arion banka kynntu áformaðar breytingar á fundi sveitarstjórnar í gær. „Sveitarstjórn felur sveitarstjóra, í samráði við byggðaráð að kanna og koma með tillögur um frekari viðbrögð við boðaðri lokun bankans, með tilliti til framtíðar bankaviðskipta sveitarfélagsins.“ Er þetta í ekki í fyrsta skipti sem sveitarstjórn gerir þjónustuskerðingu Arion banka að umtalsefni sínu en í maí á síðasta ári hótaði Hveragerðisbær að færa bankaviðskipti frá bankanum eftir að hann ákvað að loka útibúi sínu í bænum. Þær yfirlýsingar virtust hafa lítil áhrif á fyrirætlanir bankans sem sameinaði útibúið öðru útibúi á Selfossi og úr varð að enginn banki er nú með starfsemi í Hveragerði. Síðar fékk bæjarstjórn þau svör frá hinum viðskiptabönkunum tveimur að hvorugur þeirra hafi áhuga á því að opna útibú í bænum.
Blönduós Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41 Mest lesið Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fleiri fréttir Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Sjá meira
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13
Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41