Kurr á sveitarstjórnarfundi eftir að fulltrúar Arion banka kynntu skerðingaráform Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 22:24 Fulltrúar Arion banka kynntu hugmyndir um skerðingu á bankaþjónustu á Blönduósi á fundi sveitarstjórnar í gær. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Blönduósbæjar mótmælir harðlega fyrirhuguðum áformum Arion banka um að loka útibúi sínu í bænum og hefur falið sveitarstjóra að endurskoða framtíð bankaviðskipta sveitarfélagsins. Í fundargerð sveitarstjórnar segir að þjónusta bankans hafi verið skert verulega á undanförnum mánuðum og að sú þróun hafi byrjað áður en heimsfaraldurinn kom til. Fulltrúar Arion banka kynntu áformaðar breytingar á fundi sveitarstjórnar í gær. „Sveitarstjórn felur sveitarstjóra, í samráði við byggðaráð að kanna og koma með tillögur um frekari viðbrögð við boðaðri lokun bankans, með tilliti til framtíðar bankaviðskipta sveitarfélagsins.“ Er þetta í ekki í fyrsta skipti sem sveitarstjórn gerir þjónustuskerðingu Arion banka að umtalsefni sínu en í maí á síðasta ári hótaði Hveragerðisbær að færa bankaviðskipti frá bankanum eftir að hann ákvað að loka útibúi sínu í bænum. Þær yfirlýsingar virtust hafa lítil áhrif á fyrirætlanir bankans sem sameinaði útibúið öðru útibúi á Selfossi og úr varð að enginn banki er nú með starfsemi í Hveragerði. Síðar fékk bæjarstjórn þau svör frá hinum viðskiptabönkunum tveimur að hvorugur þeirra hafi áhuga á því að opna útibú í bænum. Blönduós Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira
Í fundargerð sveitarstjórnar segir að þjónusta bankans hafi verið skert verulega á undanförnum mánuðum og að sú þróun hafi byrjað áður en heimsfaraldurinn kom til. Fulltrúar Arion banka kynntu áformaðar breytingar á fundi sveitarstjórnar í gær. „Sveitarstjórn felur sveitarstjóra, í samráði við byggðaráð að kanna og koma með tillögur um frekari viðbrögð við boðaðri lokun bankans, með tilliti til framtíðar bankaviðskipta sveitarfélagsins.“ Er þetta í ekki í fyrsta skipti sem sveitarstjórn gerir þjónustuskerðingu Arion banka að umtalsefni sínu en í maí á síðasta ári hótaði Hveragerðisbær að færa bankaviðskipti frá bankanum eftir að hann ákvað að loka útibúi sínu í bænum. Þær yfirlýsingar virtust hafa lítil áhrif á fyrirætlanir bankans sem sameinaði útibúið öðru útibúi á Selfossi og úr varð að enginn banki er nú með starfsemi í Hveragerði. Síðar fékk bæjarstjórn þau svör frá hinum viðskiptabönkunum tveimur að hvorugur þeirra hafi áhuga á því að opna útibú í bænum.
Blönduós Íslenskir bankar Tengdar fréttir Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira
Arion lokar útibúinu í Hveragerði Starfsemi þess verður sameinuð útibúi bankans á Selfossi. 6. maí 2020 11:13
Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. 11. september 2020 14:41