Andrés fann samhljóm með Pírötum Samúel Karl Ólason og Heimir Már Pétursson skrifa 10. febrúar 2021 20:23 Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, segist hafa fundið samhljóm með þingmönnum Pírata. Hann hafi skoðað sig vel um og að endingu ákveðið að ganga til liðs við þá. Hann hefur verið utan þingflokka frá því í nóvember 2019, þegar Andrés sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna. Hann segir einnig að skilvirkara sé að vera í þingflokki og þannig komist meira í verk. „Að hluta til er þetta praktíst atriði. Það er meiri slagkraftur að vera mörg saman og við getum deilt verkum. Síðan náum við meiru fram,“ sagði Andrés í kvöldfréttum Stöðvar 2. Andrés segist hafa skoðað alla kosti og segist hafa unnið vel með þingflokki Pírata að mörgum málum. Hann væri oft sammála meðlimum þingflokksins varðandi ýmis málefni eins og loftlags- og mannréttindamálum og eflingu lýðræðis. „Þá fannst mér við passa saman,“ sagði Andrés í kvöldfréttum Stöðvar 2. Andrés ætlar að gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Reykjavík Norður. Þeir sem vilja taka þátt í því prófkjöri Pírata þurfa að skrá sig í flokkinn á morgun. Framboðin eru þó opin lengur. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Píratar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Hann hefur verið utan þingflokka frá því í nóvember 2019, þegar Andrés sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna. Hann segir einnig að skilvirkara sé að vera í þingflokki og þannig komist meira í verk. „Að hluta til er þetta praktíst atriði. Það er meiri slagkraftur að vera mörg saman og við getum deilt verkum. Síðan náum við meiru fram,“ sagði Andrés í kvöldfréttum Stöðvar 2. Andrés segist hafa skoðað alla kosti og segist hafa unnið vel með þingflokki Pírata að mörgum málum. Hann væri oft sammála meðlimum þingflokksins varðandi ýmis málefni eins og loftlags- og mannréttindamálum og eflingu lýðræðis. „Þá fannst mér við passa saman,“ sagði Andrés í kvöldfréttum Stöðvar 2. Andrés ætlar að gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Reykjavík Norður. Þeir sem vilja taka þátt í því prófkjöri Pírata þurfa að skrá sig í flokkinn á morgun. Framboðin eru þó opin lengur.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Píratar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira