Ungur fótboltamaður berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið raflost Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 12:01 Andrea Gresele var farinn að banka á dyrnar hjá Hellas Verona. Getty/Alessandro Sabattini/ Ítalski knattspyrnumaðurinn Andrea Gresele er á gjörgæslu eftir að hafa orðið fyrir raflosti um helgina. Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021 Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Hinn átján ára gamli Andrea Gresele spilar með unglingaliði Hellas Verona en slysið varð þó ekki í leik eða á æfingu. Atvikið gerðist á laugardaginn þegar Andrea var úti að leika sér með vinum sínum. Hann klifraði þá upp á lest á Porta Vescovo lestarstöðinni en rakst í rafmagnslínu fyrir ofan lestina og fékk raflost. Verona: grave Andrea Gresele, calciatore della Primavera folgorato dai fili del treno https://t.co/ONKjNNCNuu— Sky tg24 (@SkyTG24) February 8, 2021 Raflostið var einnig til þess að hann féll fjóra metra niður á jörðina. Gresele braut hryggjarlið og það blæddi inn á heila hans við fallið. Hann fór í aðgerð á mánudaginn og er áfram í gjörgæslu. Bæði Hellas Verona og erkifjendurnir í Chievo sendu honum baráttukveðjur á Twitter. Andrea Gresele spilar sem hægri bakvörður og hefur staðið sig svo vel að hann var kallaður inn í aðalliðið fyrir bikarleik á móti Cagliari í nóvember. .@HellasVeronaFC youth player Andrea Gresele is in intensive care as he suffered from an electric shock after touching the train lines and subsequently fell from 4m height. Keep fighting on, Andrea! https://t.co/Z25rCbWrXJ— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) February 10, 2021
Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira