Dúi ráðinn verkefnastjóri miðlunar hjá Landgræðslunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2021 09:51 Dúi Landmark tekur við nýrri stöðu hjá Landgræðslunni. Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn verkefnastjóri miðlunar hjá Landgræðslunni. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Um er að ræða nýtt starf sem er ætlað að styrkja fræðslu- og kynningarmál Landgræðslunnar sem hefur nú starfað í 114 ár að því að vernda og viðhalda þeim auðlindum þjóðarinnar sem fólgnar eru í gróðri og jarðvegi og tryggja sjálfbæra nýtingu lands. „Vægi þessara málaflokka hefur aldrei verið jafn augljóst og nú, og því vill Landgræðslan sem þekkingar- og þjónustustofnun efla miðlun og upplýsingagjöf til almennings og hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Dúi lærði framleiðslu sjónvarps- og fjölmiðlaefnis auk ljósmyndunar í EFET skólanum í París frá 1986-1990 og útskrifaðist úr Markaðs- og útflutningsfræði frá HÍ 2003. Hann hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlun og efnisframleiðslu sem sjálfstæður framleiðandi og hefur framleitt og leikstýrt margskonar efni fyrir sjónvarpsstöðvar og almennan markað. Dúi var upptökustjóri og umsjónarmaður fyrir „Ísland í dag“ á Stöð 2 frá 1996-2000, verkefnastjóri hjá margmiðlunarfyrirtækinu ZooM 2000-2001, og vann einnig sem leikstjóri og framleiðandi fyrir franskar sjónvarpsstöðvar á árunum 2001-2013. Hann hefur einnig stundað leiðsögn með erlenda ferðahópa til langs tíma, ljósmyndaferðir og ferðir almenns eðlis. Hjá Landgræðslunni starfa um 60 starfsmenn að jafnaði auk sumarstarfsfólks, höfuðstöðvar hennar eru í Gunnarsholti á Rangárvöllum auk starfsstöðva á Egilsstöðum, Húsavík, Hvanneyri, Sauðárkróki og Reykjavík. Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Um er að ræða nýtt starf sem er ætlað að styrkja fræðslu- og kynningarmál Landgræðslunnar sem hefur nú starfað í 114 ár að því að vernda og viðhalda þeim auðlindum þjóðarinnar sem fólgnar eru í gróðri og jarðvegi og tryggja sjálfbæra nýtingu lands. „Vægi þessara málaflokka hefur aldrei verið jafn augljóst og nú, og því vill Landgræðslan sem þekkingar- og þjónustustofnun efla miðlun og upplýsingagjöf til almennings og hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Dúi lærði framleiðslu sjónvarps- og fjölmiðlaefnis auk ljósmyndunar í EFET skólanum í París frá 1986-1990 og útskrifaðist úr Markaðs- og útflutningsfræði frá HÍ 2003. Hann hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlun og efnisframleiðslu sem sjálfstæður framleiðandi og hefur framleitt og leikstýrt margskonar efni fyrir sjónvarpsstöðvar og almennan markað. Dúi var upptökustjóri og umsjónarmaður fyrir „Ísland í dag“ á Stöð 2 frá 1996-2000, verkefnastjóri hjá margmiðlunarfyrirtækinu ZooM 2000-2001, og vann einnig sem leikstjóri og framleiðandi fyrir franskar sjónvarpsstöðvar á árunum 2001-2013. Hann hefur einnig stundað leiðsögn með erlenda ferðahópa til langs tíma, ljósmyndaferðir og ferðir almenns eðlis. Hjá Landgræðslunni starfa um 60 starfsmenn að jafnaði auk sumarstarfsfólks, höfuðstöðvar hennar eru í Gunnarsholti á Rangárvöllum auk starfsstöðva á Egilsstöðum, Húsavík, Hvanneyri, Sauðárkróki og Reykjavík.
Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira