Miðflokkurinn hafi lagt fram þingsályktunartillögu án þess að kynna sér aðstæður Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 14:01 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Ólafur Ísleifsson. VÍSIR Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar segir Ólaf Ísleifsson ekki hafa kynnt sér aðstæður hælisleitenda í Grikklandi við gerð þingsályktunartillögu Miðflokksins. Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur. Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Þingsályktunartillagan varðar breytingu á útlendingalögum. Hún var til umræðu í Sprengisandi í morgun. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, lögmaður, fagnar tillögu Miðflokksins. „Mér finnst mjög áhugavert að heyra hérna sérfræðing á þessu sviði færa okkur þann sannleika sem ég ímynda mér að hljóti að vera ákveðin tíðindi fyrir Ólaf að þessi þingsályktunartillaga hans og Miðflokksins myndi í reynd þýða að við værum að fá margfalt fleiri jákvæð svör en áður ef ég skil þig rétt,“ sagði Þorbjörg. Þorbjörg Sigríður gagnrýndi Ólaf Ísleifsson, þingmann Miðflokksins, fyrir að hafa ekki kynnt sér öryggi hælisleitenda í Grikklandi. „Þú ert þeirrar skoðunar að Grikklandi séu boðlegar aðstæður að senda fólk í?“ spurði Þorbjörg Sigríður. „Ég ætla ekkert að úttala mig um það,“ sagði Ólafur. En þarft þú ekki að vita það ef þú ætlar að tala um þetta? „Ég hef ekki bara ekki nefnt þetta land í mínum málflutningi,“ sagði Ólafur. „Þú ert bara að nefna tölurnar frá útlendingastofnun, hversu margir sækja um, hversu margir koma frá öruggum ríkjum og hversu margir eru þá þegar komnir með vernd. Rauði krossinn hefur verið mjög skýr með það og vísað í tölur hver hinn raunverulegi veruleiki er á baki því að vera kominn með vernd. Það eru þessi ríki fyrst og fremst. Þannig þá finnst mér alveg mega gera þá kröfu til þín að þú svarir því hvort að það séu boðlegar aðstæður að senda fólk aftur til Grikklands?“ sagði Þorbjörg Sigríður og vísar í tölur sem birtust í skoðanagrein Ólafs á Vísi. „Já já það er eitthvað sem menn myndu skoða,“ sagði Ólafur.
Sprengisandur Hælisleitendur Alþingi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira