Markalaust var í hálfleik en fyrsta markið kom á 56. mínútu er Diljá Ýr Zoomers skoraði eftir að hún slapp ein inn fyrir vörn Fylkis og kláraði færið vel.
Elín Metta Jensen tvöfaldaði forystuna fyrir Val á 83. mínútu eftir fyrirgjöf og lokatölur 2-0.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.