Grunaður byssumaður losnar úr varðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2021 14:16 Skotið var á bíl borgastjóra í síðasta mánuði. Vísir/Samsett Karlmaður á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á fjölskyldubíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra losnar úr gæsluvarðhaldi klukkan fjögur í dag. Héraðssaksóknari taldi ekki grundvöll til að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manninum. Karlmaðurinn, sem er fyrrverandi lögreglumaður og með dóm fyrir kynferðisbrot á bakinu, var úrskurðaður í þriggja daga gæsluvarðhald síðastliðinn föstudag sem var svo framlengt á mánudag. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að karlmaðurinn hafi áfram stöðu grunaðs í málinu. Gæsluvarðhald sé þó íþyngjandi úrræði sem uppfylla þurfi viss skilyrði. Þau hafi ekki verið talin vera fyrir hendi. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir rannsókn málsins miða mjög vel.Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar þeirra losnar úr varðhaldi í dag en hinn er ekki talinn tengjast málinu að sögn Kolbrúnar. Hún segir rannsókn málsins miða mjög vel. Karlmaðurinn hlaut árið 2003 átján mánaða dóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010. Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Karlmaðurinn, sem er fyrrverandi lögreglumaður og með dóm fyrir kynferðisbrot á bakinu, var úrskurðaður í þriggja daga gæsluvarðhald síðastliðinn föstudag sem var svo framlengt á mánudag. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að karlmaðurinn hafi áfram stöðu grunaðs í málinu. Gæsluvarðhald sé þó íþyngjandi úrræði sem uppfylla þurfi viss skilyrði. Þau hafi ekki verið talin vera fyrir hendi. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir rannsókn málsins miða mjög vel.Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar þeirra losnar úr varðhaldi í dag en hinn er ekki talinn tengjast málinu að sögn Kolbrúnar. Hún segir rannsókn málsins miða mjög vel. Karlmaðurinn hlaut árið 2003 átján mánaða dóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010.
Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira