Úr Hollywood í „Hollyboob“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 18:08 Skiltið eftir breytingar. Twitter Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið sex manns fyrir að hafa breytt hinu víðfræga Hollywood-skilti, þannig að merking þess varð heldur önnur. Skiltinu var breytt þannig að það myndaði orðið „Hollyboob,“ eða „Holly-brjóst.“ Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt. Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt.
Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira