Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 10:22 Talið er að skotið hafi verið með riffli á bíl borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum. Vísir/Sigurjón Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega. Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þess vegna fer héraðssaksóknari með rannsókn málsins en ekki lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við Vísi. „Þetta er í raun og fyrst og fremst valdstjórnarbrot. Það er verið að skoða þetta sem árás á opinbera starfsmenn og samkvæmt lögum á að rannsaka það hjá héraðssaksóknara,“ segir Kolbrún. Ástæðan fyrir því að héraðssaksóknari rannsakar valdstjórnarbrot er að mikill meirihluti þeirra beinist gegn lögreglu. „En svo auðvitað eru undir allir aðrir opinberir starfsmenn, eins og barnaverndarstarfsmenn, starfsmenn félagsþjónustu, borgarstjóri og fleiri,“ segir Kolbrún. Gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni um sextugt sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar í janúar var í gær framlengt til föstudags. Maðurinn var handtekinn á laugardag og úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald. Það var svo framlengt í gær á grundvelli rannsóknarhagsmuna og þess að maðurinn er talinn hættulegur. Hann er ekki í einangrun. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu. Annar maður var einnig handtekinn vegna málsins í síðustu viku en honum var sleppt að lokinni skýrslutöku. Talsvert magn af skotvopnum fannst á heimili þess manns. Aðspurð hvernig rannsókn málsins miði segir Kolbrún að hún gangi ágætlega.
Lögreglumál Reykjavík Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira