Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2021 10:30 Árni og Íris fá mikla orku frá jöklinum. Hjónin Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen ákváðu að fara aðra leið í lífinu en flestir og byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli þar sem þau búa nú og starfa. „Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Hvað varðar fjármögnum þá er kerfið ekkert mikið sett upp til að vera byggja lengst upp í sveit. Ég er uppalinn í bænum og mér finnst lífið mitt ekkert hafa breyst. Við horfum alveg líka á Netflix á kvöldin, vöknum og fáum okkur kaffi eins og allir aðrir. En í staðinn fyrir að vakna og fara upp á skrifstofu, þá förum við út á jökul,“ segir Árni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Skriðjöklarnir og Öræfajökull er okkar bakgarður. Það verður ekki mikið betra.“ Þegar maður býr svona afskekkt verða hlutir eins og versla í matinn allt í einu mun flóknari. „Það eru 130 kílómetrar vestur á Vík og 130 kílómetrar austur á Höfn. Við förum aldrei á Vík, því þá líður manni eins og maður sé að fara í bæinn. Við förum alltaf á Höfn,“ segir Árni. „Höfn er líka með gott veitingarstaðaúrval og maður getur gert sér svona kaupstaðardag og farið líka út að borða og farið í sund,“ segir Íris. Þau hjónin stofnuðu fyrirtækið Tindaborg í janúar árið 2020 rétt áður en heimsfaraldur skall á en fyrirtækið sérhæfir sig í fjallaleiðsögn. „Þessir jöklar gefa manni aukna orku og það er bara ólýsanlegt að vera hér og alltaf jafn gefandi,“ segir Íris en brot úr innslaginu má sjá hér að neðan. Klippa: Árni og Íris byggðu sér hús í öræfum undir Vatnajökli
Hús og heimili Ástin og lífið Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira