Internetið fór á hliðina í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 20:24 Bræðurnir, Niklas og Magnus Landin, fagna. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek) HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek)
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn