Einar Andri ósammála Arnari Daða Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 12:30 Arnar Daði Arnarsson til vinstri og Einar Andri Einarsson til hægri. vísir/skjáskot Einar Andri Einarsson, þjálfari og nú spekingur Seinni bylgjunnar, var ekki sammála þjálfara Gróttu með tvo hluti sem hann lét hafa eftir sér í viðtali eftir sigur Gróttu á ÍR í vikunni. Grótta vann mikilvægan sigur á ÍR í slag á Seltjarnarnesi en Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, þakkaði kollega sínum hjá ÍR, Kristni Björgúlfssyni, fyrir að spila 6-0 vörn en ekki 5-1 vörnina sem hann bjóst við. Viðtalið við Arnar Daða var spilað í Seinni bylgjunni sem og rætt um ummæli hans en í settinu voru ásamt þáttarstjórnandanum Henry Birgi þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Andri. „Arnar var hátt uppi í þessu viðtali enda að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Óskum honum til hamingju með það en held að það sé enginn ástæða til að vera hnýta í Kidda með þetta,“ sagði Einar Andri. „Það er nóg að við hérna, hinir svokölluðu sérfræðingar eins og einhver segir, gagnrýnum þjálfarana. Svo að við, við segi ég, þjálfararnir förum ekki að gagnrýna hvorn annan.“ Arnar Daði sagði einnig í viðtalinu að honum hafi fundist ÍR vera með forskot enda spiluðu þeir ekki um helgina en Grótta spilaði gegn FH. Einar Andri sagði það hafi hjálpað Gróttu ef eitthvað var. „Annað sem ég er ekki sammála Arnari; ég held að Grótta hafi haft forskot á ÍR með að vera búnir að spila leik. Ég held að það hafi hjálpað þeim frekar en hitt. Fyrsti leikur eftir svo langa pásu er erfiður. Að ná í þennan sigur er gott. Þeir hlupu af sér hornin gegn FH og voru komnir í aðeins meiri leikform en ÍR-ingarnir.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Gróttu Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Grótta vann mikilvægan sigur á ÍR í slag á Seltjarnarnesi en Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, þakkaði kollega sínum hjá ÍR, Kristni Björgúlfssyni, fyrir að spila 6-0 vörn en ekki 5-1 vörnina sem hann bjóst við. Viðtalið við Arnar Daða var spilað í Seinni bylgjunni sem og rætt um ummæli hans en í settinu voru ásamt þáttarstjórnandanum Henry Birgi þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Einar Andri. „Arnar var hátt uppi í þessu viðtali enda að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Óskum honum til hamingju með það en held að það sé enginn ástæða til að vera hnýta í Kidda með þetta,“ sagði Einar Andri. „Það er nóg að við hérna, hinir svokölluðu sérfræðingar eins og einhver segir, gagnrýnum þjálfarana. Svo að við, við segi ég, þjálfararnir förum ekki að gagnrýna hvorn annan.“ Arnar Daði sagði einnig í viðtalinu að honum hafi fundist ÍR vera með forskot enda spiluðu þeir ekki um helgina en Grótta spilaði gegn FH. Einar Andri sagði það hafi hjálpað Gróttu ef eitthvað var. „Annað sem ég er ekki sammála Arnari; ég held að Grótta hafi haft forskot á ÍR með að vera búnir að spila leik. Ég held að það hafi hjálpað þeim frekar en hitt. Fyrsti leikur eftir svo langa pásu er erfiður. Að ná í þennan sigur er gott. Þeir hlupu af sér hornin gegn FH og voru komnir í aðeins meiri leikform en ÍR-ingarnir.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Gróttu Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Grótta Tengdar fréttir Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. 28. janúar 2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er enn án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 20:30