Danir bókuðu sæti í 8-liða úrslitum og Þýskaland vann Brasilíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 21:16 Emil M. Jakobsen skoraði tólf mörk er Danir tryggðu sæti sitt í 8-liða úrslitum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Tveir íslenskir þjálfarar voru í eldlínunni í síðustu tveimur leikjum dagsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson horfði á Dani tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins á meðan Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs. Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Japan gaf Danmörku hörkuleik í milliriðli tvö en staðan var 19-17 Dönum í vil í hálfleik. Þegar leið á leikinn þó jókst forysta Dana og unnu þeir á endanum sannfærandi sjö marka sigur, lokatölur 34-27. Emil M. Jakobsen var óstöðvandi í liði Danmerkur en hann skoraði tólf mörk í leiknum. Hjá Japan var Yuto Agarie markahæstur með sjö mörk. Denmark finish with a clear win that books the defending world champions Group II's first quarter-final ticket! Emil Jakobsen reaches a tally of 12 goals #Egypt2021 pic.twitter.com/R56KZJGYDV— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli eitt vann Þýskaland öruggan sigur á Brasilíu í leik sem skipti litlu máli þar sem Spánn og Ungverjaland höfðu þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum. Þýskaland vann einnig sjö marka sigur, lokatölur 31-24 lærisveinum Alfreðs í vil. Johannes Golla var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk á meðan Rogério Ferreira Moraes var markahæstur hjá Brössunum með sex mörk.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45 Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Sagði upp í beinni útsendingu Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. 23. janúar 2021 20:45
Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. 23. janúar 2021 18:59