Mörg dæmi um Íslendinga í vandræðum á landamærum víða um heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk ferðis erlendis. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnir og sóttvarnalæknir mæla ekki með því að fólk fari til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Yfirvöld hafa heyrt mörg dæmi um Íslendinga sem eru að lenda í vandræðum á landamærum erlendis þótt þeir séu til dæmis með vottorð sem sýnir neikvætt kórónuveirupróf. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fleiri fréttir Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Sex kennarar á landinu enn í verkfalli Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Sjá meira