Vongóð að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur um mitt ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 18:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist bjartsýn á það að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur við kórónuveirunni um mitt ár. Hún segir þó að við munum þurfa að lifa með sóttvarnaaðgerðum í einhvern tíma eftir það. „Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira
„Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira