Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. janúar 2021 16:33 Karen Knútsdóttir snéri aftur í dag. vísir/vilhelm Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26