Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. janúar 2021 16:33 Karen Knútsdóttir snéri aftur í dag. vísir/vilhelm Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Sjá meira
Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Stella Sigurðardóttir er að koma til baka eftir að hafa lagt skónna á hilluna á tímabilinu 2013-2014 og Karen að koma aftur eftir barnsburð. „Þetta er pínu blendið en það er mjög gaman sérstaklega af því að við unnum, það er gaman að geta spilað aftur saman,“ sögðu þær að leikslokum. Þetta var fyrsti leikur Fram frá því að tímabilið var flautað af í lok september vegna Kórónuveirunnar og æfingar hafa farið fram með takmörkunum sem er heldur ólíkt því þær hafa vanist. „Við erum búnar að vera að spila á æfingum alveg mikið en þetta er allt öðruvísi andrúmsloft að vera hérna í leik og í hasarnum.“ „Þetta var alveg smá stress í fyrri hálfleik að spila aftur handbolta fyrir okkur tvær en svo fann maður það líka á liðinu, það var langt síðan liðið hafi spilað leik þannig við þurftum fyrri hálfleik til að ná skrekknum úr okkur.“ Vegna takmarkanna er áhorfendabann á leikjunum út þennan mánuðinn en kom það að sök. „Ég gleymdi því aðeins. Það var búið að draga stúkuna út og auglýsingaborðar og stemnning í liðinu sem við bjuggum hana til sjálfar. Maður veit að aðstæðurnar eru svona og maður er ekkert að pæla í því,“ sagði Karen. „Ég myndi segja að það sé mjög góð stemmning. Ég er reyndar að koma ný inn í þetta og ekki búin að vera lengi hérna að æfa en ógeðslega samheldur hópur og allar góðar vinkonur og það er stemning í liðinu. Við eigum eftir að spila vel saman og spila betur saman með hverjum leiknum,“ sagði Stella að lokum.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Fleiri fréttir Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. janúar 2021 15:26