Amazon sakað um samkeppnislagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 16. janúar 2021 22:00 Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum í hópmálsókn sem höfðuð var í vikunni. Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar. Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar.
Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04
Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39