Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 06:00 Fram tekur á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/DanielThor Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Sjá meira
Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Sjá meira