„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 08:00 Alexander Petersson á æfingu með Rhein Neckar Löwen þar sem hann hefur nú spilað í meira en átta ár. Instagram/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira