Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 Danir eru allt annað en sáttir við mótshaldara og alþjóðhandboltasambandið. Jan Christensen/Getty Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal. HM 2021 í handbolta Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Sjá meira
HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri | Jöfnunarmark á lokasekúndum leiksins Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Sjá meira