Söknuðu starfsmanns hjá Skattinum og forrituðu yrki í hans stað Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 17:24 Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte kynnti Steinþór á Skattadeginum í gær. Samsett Um árabil sendi Steinþór Haraldsson hjá Ríkisskattstjóra út fréttabréf að eigin frumkvæði til ráðgjafa, stjórnenda fyrirtækja og áhugafólks um skattamál. Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig. Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig.
Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30