Leyndarmálin á bak við þættina One Tree Hill Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 One Tree Hill var í loftinu frá árinu 2003 til 2012. Unglingaþættirnir One Tree Hill voru sýndir á árunum 2003-2012 og fjölluðu þættirnir um vinahóp sem lenti oft á tíðum í allskonar vandræðum. Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Þættirnir voru virkilega vinsælir og horfðu milljónir manna vikulega á þá. Á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman leyndarmálin á bak við þættina sem í raun enginn fékk að vita þegar þættirnir voru teknir upp á sínum tíma: - Karakterinn Haley átti í raun aldrei að verða söngkona í þáttunum. Framleiðendur þáttanna komust að því fyrir tilviljun að hún gæti sungið og varð það síðan eitt af hennar aðal einkennum í þáttunum. Bethany Joy Lenz fór með hlutverkið. - Upphaflega átti Chad Michael Murray að fara með hlutverk Nathan Scott og James Lafferty átti að leika Lucas Scott, ekki öfugt eins og var allar seríurnar. - Chad Michael Murray er í raun hörmulegur í körfubolta þrátt fyrir að vera nokkuð góður í þáttunum. - Sophia Bush fór með hlutverk Brooke Davis í þáttunum en hún varð heldur betur að hafa fyrir hlutverkinu og mætti alls í áheyrnarprufu í þrígang til að landa hlutverkinu. - Yfirmaður leikkvennanna í þáttunum reyndi hvað hann gat að láta þeim líka illa við hvor aðra fyrir þættina. Hann dreifði oft á tíðum slúðri um vinnustaðinn til að halda uppi pirringi milli þeirra sem myndi skila sér í þættina. Þær áttuðu sig á þessu og eru allar í dag mjög góðar vinkonur. - Sophia Bush neitaði ávallt að leika í atriðum þar sem hún átti að vera á nærfötunum. Þrátt fyrir að það hafi verið mjög mikil pressu um slíkt. - Handritshöfundar þáttanna stunduðu það ítrekað að skrifa handritið um raunverulega erfiðleika sem leikararnir voru í raun að eiga við í einkalífinu. - Þættirnir áttu fyrst að gerst í Illinois í Bandaríkjunum en endaðu í Norður-Karólínu. - Upphaflega áttu þættirnir að vera kvikmynd. - Bethany Joy Lenz varð ávallt að lita hárið á sér enda var hennar karakter dökkhærður. Hún er í raun ljóshærð. - Aðalleikararnir komu ekki fram í hverjum einasta þætti, fyrir utan þann allra fyrsta. - Fyrir nokkrum árum skrifuðu átján konur sem unnu við þættina bréf í fjölmiðla þar sem þær sökuðu handritshöfundinn Mark Schwahn um kynferðislega áreitni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira