Kaupfélag selur líftæknifyrirtæki til kakósúpufabrikku Eiður Þór Árnason skrifar 7. janúar 2021 10:51 Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Mynd/Aðsend Matvælafyrirtækið Vilko og bætiefnaframleiðandinn Náttúrusmiðjan hafa keypt allt hlutafé í íslenska líftæknifyrirtækinu Protis sem hefur verið í eigu Kaupfélags Skagfirðinga frá upphafi. Protis sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fiskprótíni úr villtum íslenskum þorski og framleiðir vörur á borð við Protis-liði og Protis-kollagen. Í tengslum við viðskiptin verður Kaupfélag Skagfirðinga fimmtungshluthafi í Vilko ehf en eitt af markmiðum viðskiptanna er að auka samstarf milli aðilanna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Feykir greinir frá. Þar segir að framtíðarsýn nýrra eigenda felist í að breikka vörulínu Protis og efla fyrirtækið. Náttúrusmiðjan selur bætiefni undir merkjum Iceherbs og Iceherbs Skin. Vilko sem er starfrækt á Blönduósi hefur hylkjað og pakkað vörum Protis síðustu ár auk þeirra frá Náttúrusmiðjunni. Fleiri kannast þó við Vilko sem framleiðanda Vilko vaffla, kakósúpu og krydds sem selt er undir merkjum Prima. „Það er mikið fagnaðarefni að fá Protís inn í eignasafn fyrirtækisins og ekki síður að fá Kaupfélag Skagfirðinga inn í eignarhaldið,“ er haft eftir Kára Kárasyni, framkvæmdastjóra Vilko, í tilkynningu. Með viðskiptunum fáist mikil reynsla og þekking auk þess sem þau séu lyftistöng fyrir atvinnulíf á Norðurlandi vestra en framleiðsluaðstaða Protis er staðsett á Sauðarkróki. Blönduós Skagafjörður Heilsa Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira
Protis sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á lífvirku fiskprótíni úr villtum íslenskum þorski og framleiðir vörur á borð við Protis-liði og Protis-kollagen. Í tengslum við viðskiptin verður Kaupfélag Skagfirðinga fimmtungshluthafi í Vilko ehf en eitt af markmiðum viðskiptanna er að auka samstarf milli aðilanna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Feykir greinir frá. Þar segir að framtíðarsýn nýrra eigenda felist í að breikka vörulínu Protis og efla fyrirtækið. Náttúrusmiðjan selur bætiefni undir merkjum Iceherbs og Iceherbs Skin. Vilko sem er starfrækt á Blönduósi hefur hylkjað og pakkað vörum Protis síðustu ár auk þeirra frá Náttúrusmiðjunni. Fleiri kannast þó við Vilko sem framleiðanda Vilko vaffla, kakósúpu og krydds sem selt er undir merkjum Prima. „Það er mikið fagnaðarefni að fá Protís inn í eignasafn fyrirtækisins og ekki síður að fá Kaupfélag Skagfirðinga inn í eignarhaldið,“ er haft eftir Kára Kárasyni, framkvæmdastjóra Vilko, í tilkynningu. Með viðskiptunum fáist mikil reynsla og þekking auk þess sem þau séu lyftistöng fyrir atvinnulíf á Norðurlandi vestra en framleiðsluaðstaða Protis er staðsett á Sauðarkróki.
Blönduós Skagafjörður Heilsa Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira