Las á Facebook að fjölskylda hans hefði verið myrt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 11:00 Blake Bivens sagði frá skelfilegri upplifun sinni í messu sem var send út á samfélagsmiðlum. Mynd/Youtube Hafnarboltamaðurinn efnilegi Blake Bivens upplifði hryllilega tíma í ágúst síðastliðnum og nú hefur hann talað um það í fyrsta sinn opinberlega. Blake Bivens spilar með Tampa Bay Rays í neðri deildum hafnaboltans í Bandaríkjunum en menn sjá hann fyrir sér fara alla leið í MLB-atvinnumannadeildina. Blake Bivens komst í fréttirnar síðasta haust en ekki fyrir framgöngu sína inn á hafnarboltavellinum heldur fyrir það sem kom fyrir hans fjölskyldu. Nú hefur Blake Bivens sagt frá því hvernig hann komst að því að hann hafði missti sitt fólk með svo skelfilegum hætti. "I found out my family was gone over a Facebook headline. And I just immediately began to scream in the middle of the airport."Rays prospect Blake Bivens discovered that his wife, son and mother-in-law had been killed on social media.https://t.co/QpRjhpeyxy— Sporting News (@sportingnews) May 4, 2020 Blake Bivens var að bíða eftir flugi frá Tennessee til síns heima í Virginiu þegar hann eyddi tímanum með að fara á netið. Blake fór meðal annars á Facebook og þar komst hann að því að eiginkona hans, fjórtán mánaða sonur og tengdamamma hefðu öll verið myrt. Bivens talaði um þessa hryllilegu upplifun sína í kirkju á sunnudaginn en messan var sýnd á fésbókinni. „Fyrsta fyrirsögnin sem ég sé er að tvær konur og lítið barn væru dáin,“ sagði Blake Bivens. „Ég vissi um leið að þetta væri þau. Ég komst að því að ég væri búinn að missa fjölskyldu mína með því að lesa fyrirsögn inn á fésbókinni. Ég byrjaði strax að öskra á miðjum flugvellinum,“ sagði Bivens. Tampa Bay Rays Prospect Blake Bivens Found Out on Facebook that Wife, Son, Mother-in-Law Were Dead https://t.co/T6el65Wk28— People (@people) May 4, 2020 Mágur Blake Bivens, Matthew Thomas Bernard, hefur verið ákærður fyrir morðin en hann er aðeins átján ára. „Ég held að það erfiðasta við þetta allt saman var að labba inn í herbergi sonar míns og átta sig á fullu á því að ég átti aldrei eftir að sjá hann aftur á þessari jörðu,“ sagði Bivens. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn efnilegi Blake Bivens upplifði hryllilega tíma í ágúst síðastliðnum og nú hefur hann talað um það í fyrsta sinn opinberlega. Blake Bivens spilar með Tampa Bay Rays í neðri deildum hafnaboltans í Bandaríkjunum en menn sjá hann fyrir sér fara alla leið í MLB-atvinnumannadeildina. Blake Bivens komst í fréttirnar síðasta haust en ekki fyrir framgöngu sína inn á hafnarboltavellinum heldur fyrir það sem kom fyrir hans fjölskyldu. Nú hefur Blake Bivens sagt frá því hvernig hann komst að því að hann hafði missti sitt fólk með svo skelfilegum hætti. "I found out my family was gone over a Facebook headline. And I just immediately began to scream in the middle of the airport."Rays prospect Blake Bivens discovered that his wife, son and mother-in-law had been killed on social media.https://t.co/QpRjhpeyxy— Sporting News (@sportingnews) May 4, 2020 Blake Bivens var að bíða eftir flugi frá Tennessee til síns heima í Virginiu þegar hann eyddi tímanum með að fara á netið. Blake fór meðal annars á Facebook og þar komst hann að því að eiginkona hans, fjórtán mánaða sonur og tengdamamma hefðu öll verið myrt. Bivens talaði um þessa hryllilegu upplifun sína í kirkju á sunnudaginn en messan var sýnd á fésbókinni. „Fyrsta fyrirsögnin sem ég sé er að tvær konur og lítið barn væru dáin,“ sagði Blake Bivens. „Ég vissi um leið að þetta væri þau. Ég komst að því að ég væri búinn að missa fjölskyldu mína með því að lesa fyrirsögn inn á fésbókinni. Ég byrjaði strax að öskra á miðjum flugvellinum,“ sagði Bivens. Tampa Bay Rays Prospect Blake Bivens Found Out on Facebook that Wife, Son, Mother-in-Law Were Dead https://t.co/T6el65Wk28— People (@people) May 4, 2020 Mágur Blake Bivens, Matthew Thomas Bernard, hefur verið ákærður fyrir morðin en hann er aðeins átján ára. „Ég held að það erfiðasta við þetta allt saman var að labba inn í herbergi sonar míns og átta sig á fullu á því að ég átti aldrei eftir að sjá hann aftur á þessari jörðu,“ sagði Bivens.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Í beinni: Fram - Haukar | Endurtekning á bikarúrslitaleiknum Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti