Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 11:45 Guðmundur og Guðjón Valur störfuðu lengi saman hjá landsliðinu sem og Rhein-Neckar Löwen. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Guðjón Valur tilkynnti það í gær að skórnir væru komnir upp í hillu en eftir það hafa margir af fremstu handboltamönnum óskað Guðjóni til hamingju með glæsilegan feril. Guðmundur var gestur í Sportinu í dag í gær þar sem að sjálfsögðu var til umræðu ákvörðun Guðjóns. „Hann er einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi að mínu mati. Það dugar að fara og skoða ferilinn hans. Hvar hann hefur verið, hvað hann hefur unnið og hann er búinn að spila með bestu félagsliðum heims,“ sagði Guðmundur og hélt áfram: „Hann hefur orðið meistari með bestu félagsliðum heims. Löwen er eitt af þeim liðum, Barcelona, Kiel, AG Köbenhavn og svo þessi frábæri landsliðsferilinn sem spanar sirka tuttugu ár. Það er ekkert smá dæmi. Hann er búinn að vera fyrirliði landsliðsins, spila lykilhlutverk í landsliðinu áratugum saman. Þetta er stórkostlegur íþróttamaður og gríðarleg fyrirmynd.“ Guðmundur segir einnig að sú gríðarlega elja sem Guðjón hefur sýnt sé það sem situr eftir. „Það er líka það sem situr í manni. Hann var ósérhlífinn. Hann var fyrstur á æfingar og seinastur af æfingu. Hann var sjálf gagnrýninn og þessi færni og geta og leiðtogahlutverk. Það er svo margt gott hægt að segja um þennan mann,“ sagði Guðmundur. Hluta af umræðunni um Guðjón Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Gummi um Guðjón Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Handbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni