Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 06:00 Lars Lagerbäck fer yfir EM 2016 á Stöð 2 Sport en þeir Heimir Hallgrímsson stýrðu Íslandi í 8-liða úrslit. VÍSIR/EPA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira