Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. apríl 2020 17:55 Stór hluti af þeim rútum sem ferðaþjónustufyrirtækin eiga hefur verið tekinn af númerunum. Vísir/Arnar Halldórsson Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira