Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 21:00 Framkonur fengu fjölda verðlauna á lokahófinu, sérstaklega Steinunn Björnsdóttir sem var besti leikmaðurinn, besti varnarmaðurinn og besti línumaðurinn. VÍSIR/DANÍEL Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira